top of page
PANO_20190719_162321 (2).jpg

GOLFKLÚBBUR VESTMANNAEYJA

Stofnaður árið 1938

Heim: Welcome
IMG_6403 (1).jpg

UM OKKUR

Golfklúbbur Vestmannaeyja var stofnaður árið 1938 sem gerir hann að þriðja elsta golfklúbbi landsins. Upphaflega var völlurinn 6 holur og leikinn inni í Herjólfsdal. Seinna var völlurinn stækkaður í 9 holur en svo gerður að glæsilegum 18 holu velli árið 1992. Íslandsmótið í golfi hefur farið fram 6 sinnum á Vestmannaeyjavelli, seinast árið 2022

ALMENNAR UPPLÝSINGAR

Allar upplýsingar er hægt að nálgast í síma 481-2363, á tölvupóstinum golf@eyjar.is eða á samfélagsmiðlum klúbbsins. Tengla inn á facebook- og instagramsíðu klúbbsins má nálgast efst á síðunni til hægri. Ekki hika við að hafa samband.

IMG_20200701_143856-EFFECTS.jpg
Signature photo 1.JPG

RÁSTÍMABÓKUN

Golfklúbbur Vestmannaeyja hefur þá sérstöðu að mikið úrval er af rástímum yfir sumartímann. Rástímabókun fer fram á golfbox.golf

SKRÁNING Í KLÚBBINN

Við bjóðum upp á ein lægstu árgjöld landsins þegar kemur að hágæða 18 holu golfvöllum. Hægt er að skrá sig með því að senda tölvupóst á golf@eyjar.is

All Videos

All Videos

Watch Now

HAFÐU SAMBAND

Torfmýrarvegur, 900 Vestmannaeyjar

4812363

  • Facebook
  • Instagram

Thanks for submitting!

+354-481-2363

©2022 by gvgolf.

bottom of page