Fréttir

Meistaramót GV, lokadagur

  12.07.2013
Vegna veðurspár verður ræst út af fyrsta og tíunda teig kl. 13.00, áætlað að allir verði farnir út 14.30 og síðustu spilarar verði komnir í hús fyrir 19.00.  stefnt er að því verðlaunaafhending og léttur pottréttur í boði Elsu verði kl. 19.15. Smellið á meira til þess að sjá nánar um ræsingu.

Meistaramót GV

  11.07.2013
Meistaramót GV hófst í gær miðvikudag í 2013 sumarveðri, eilítil rigning.

Úrslit í Icelandair Volcano

  11.07.2013

140 kylfingar léku í Icelandair Volcano Open

Breyting á rástíma

  04.07.2013
  Icelandair Volcano open 2013, breyting á rástíma

Volcano open

  01.07.2013
  ICELANDAIR VOLCANO OPEN
 

Golfklúbbur Vestmannaeyja /  5. – 6. júlí 2013

Böddabita 18 holu opið golfmót, 18. maí

  16.05.2013
Nú fer að nálgast fyrsta stórmót sumarsins, Böddabiti,  á Vestmannaeyjavelli. Skráning á golf.is og í síma 481 2363

Böddabita 18 holu opið golfmót, 18. maí

  24.04.2013

Styrktarmót fyrir sveit eldri kylfinga GV, vegna sveitakeppni öldunga.

Vegna sérstakra ástæðna er mótinu frestað um viku til 18. maí. Rástímar færast á þann dag.

 

Fundur eldri kylfinga

  19.04.2013

Öldunganefnd GV boðar til fundar miðvikudaginn 24.apríl kl. 20:00 í golfskálanum (síðasta vetrardag).

Innheimta árgjalda 2013

  03.03.2013
Ágæti félagi.
 
Nú er komið að innheimtu árgjalda fyrir árið 2013.

Opið mót

  27.01.2013
Laugardaginn 2. febrúar verður haldið 9 holu mót, ef veður leyfir og völlurinn í góðu standi. Mótið hefst kl. 10.30 Skráning á golf.is

Fundur og hóf eldri kylfinga GV

  15.01.2013
Öldunganefnd GV boðar til fundar föstudaginn 18.janúar kl. 20:00 í golfskálanum.

Aðalfundur

  07.01.2013
Aðalfundur Golfklúbbs Vestmannaeyja laugardaginn 2. febrúar 2013 kl. 13.00

Gleðileg jól

  24.12.2012
Golfklúbbur Vestmannaeyja óskar félagsmönnum sínum og öðrum golfurum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs, með von um gott golfár á næsta ári.

Bændaglíma

  19.09.2012
Bændaglíma Golfklúbbs Vestmannaeyja
laugardaginn 22. september

Fyrirtækjakeppni GV hefur verið frestað til 8.sept nk

  21.08.2012

Fyrirtækjakeppni GV

  21.08.2012
Fyrirtækjakeppni Golfklúbbs Vestmannaeyja laugardaginn 25. ágúst 2012
Keppnisfyrirkomulag: Texas scramble með forgjöf.

Kjóla og hattamót GV

  21.08.2012
Kjóla og hattamót Golfklúbbs Vestmannaeyja  verður haldið föstudaginn 24.ágúst Mæting kl. 17.00

Sveitakeppni unglinga

  20.08.2012
Sveitakeppni unglinga á Akureyri

Sveitakeppni öldunga lokið

  19.08.2012
GV vann góðan sigur á Öndverðarnesi í dag 3/2 um fimmta sætið.

Sveitakeppni Öldunga

  19.08.2012
GV áfram í fyrstu deild.

Nýlegar fréttir

  Golfhermirinn kominn í gagnið

    20.11.2017

  Eins og félagsmenn vita hefur golfgreiningartækið Trackman verið tekið í notkun hjá okkur í GV. Tækið mun gefa okkur tækifæri á mun öflugra vetrarstarfi bæði fyrir afrekskylfingana okkar sem og hinn almenna félagsmann. Kylfingar geta ýmist keypt sér kennslu í Trackman, nýtt tækið til að æfa eða leikið einhverja 35 golfvalla sem eru í herminum. Skráning í tækið fer fram hér á heimasíðu GV undir flipanum "Golfhermir GV". Endilega skoðið þetta umhverfi og ef einhverjar spurningar vakna þá getið þið haft samband við Einar Gunnarsson golfkennara GV í síma 894-2502

  Opin vika fyrir börn og unglinga í Eyjum

    22.05.2017

  Golfklúbbur Vestmannaeyja ætlar að bjóða öllum börnum á grunnskólaaldri á æfingar í fyrstu viku sumarstarfsins. Opnu æfingarnar verða 6. júní, 7. júní og 8. júní. Við munum kynna íþróttina fyrir þeim sem vilja ásamt því að vera með leiki og þrautir sem tengjast golfi. Strax í kjölfarið hefjast svo hefðbundnar æfingar og golfmót sem verða fyrir alla aldurshópa barna og unglinga í sumar. Nánari tímasetningar á æfingum í opnu vikunni munu verað aðgengilegar hér á vefsíðunni og á facebook síðu Golfklúbbs Vestmannaeyja.

  Vinnudagur á vellinum!

    29.04.2017

  Mánudaginn 1. maí verður vinnudagur á golfellinum. Byrjað verður kl. 09.30 og stefnt að því að vinna fram í hádegi. Mæting í golfskála kl. 09.30 og eru félagsmenn hvattir til að mæta. Golfvöllur er lokaður á vinnudegi.

  Eldri Fréttir