Fréttir

Sveitakeppni öldunga lokið

  19.08.2012
GV vann góðan sigur á Öndverðarnesi í dag 3/2 um fimmta sætið.

Sveitakeppni Öldunga

  19.08.2012
GV áfram í fyrstu deild.

Sveitakeppni öldunga

  18.08.2012
Leikið var í dag í fyrstu umferð á mótinu gegn einu besta liðinu, þ.e. GA

Sveitakeppni öldunga

  17.08.2012
Dagur 1 undirbúningur

Sveitakeppni öldunga

  14.08.2012
Sveitakeppni öldunga fer fram á golfvellinum að Flúðum 17. til 19. ágúst.

Sveitakeppni lokið

  14.08.2012
Þá  er sveitakeppni GSÍ lokið í karlaflokki.

Dagbók strákanna

  09.08.2012
 Jæja þá erum við strákarnir mættir á Suðurnesin. Búnir að koma okkur fyrir í sumarbústað á milli Sandgerðis og Garðs (þar sem Ási Friðriks var kóngur einusinni), óhætt að segja að það væsi ekki um okkur. 

GV leikur í efstu deild um helgina!

  07.08.2012
Sveit GV mun um helgina taka þátt í Íslandsmóti golfklúbba. Mótið fer fram á Reykjanesi hjá Golfklúbbi Suðurnesja.
GV leikur í A riðli ásamt GR (sem eru núverandi Íslandsmeistarar), Setbergi og heimamönnum í GS. Í hinum riðlinum leika Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar, Kjölur, Keilir og Leinir.
 
 

Öldungamótaröðin

  29.07.2012
Síðasta mótið í öldungamótaröðinni fór fram í kvöld 29. júlí

Íslandsbanki Open

  29.07.2012
Laugardaginn 28. júlí fór fram opið mót, Íslandsbanki Open.
Mótið fór fram í dásamlegu veðri á Golfvelli Vestmannaeyja, sólskin og smá vindur og völlurinn frábær.

Öldungamótaröðin

  29.07.2012

Síðasta umferð Öldungamótaraðarinnar

Opna Íslandsbanka mótið nk. laugardag 28.júlí

  23.07.2012
Opna golfmót Íslandsbanka í Eyjum verður haldið á Vestmannaeyjavelli Golfklúbbs Vestmannaeyja laugardaginn 28. júlí. 
 

Keppendur í Icelandair Íslandsmót 35 ath. breytt leikfyrirkomulag

  19.07.2012
3.og 4.flokkur kvenna og 3.flokkur karla leika 27 holur föstudaginn 20.júlí ræsing í þriðja hring hefst kl 14:58 þar sem veðurhorfur eru afar slæmar fyrir  laugardaginn.
 
Leikur hefst kl 06:00 á laugardaginn.
Mótsstjórn

Meistaramót GV 11 - 14 júlí völlur lokaður frá kl 13-20:00 miðvikud-föstud laugard 08:00-13:30

  09.07.2012
ræst verður út frá kl. 13:00 miðvikud - fimmtud- og föstudag. laugardagur frá kl. 08:00
röðun flokka verður þannig
miðvikud- konur-meistarafl - 3&4 fl - 2.flokkur -1.fl
fimmtud konur - 1.flokkur - Meistarafl - 3&4 fl - Öldingaflokkar - 2.flokkur
föstudag konur - Öldungafl. - 2.flokkur - 1.flokkur - meistarafl. - 3&4 flokkur
laugard konur - 3&4 flokkur - Öldungafl - 2.flokkur - 1.flokkur - meistaraflokkur
mótsgjald kr. 3,500,-
allir þeir sem teljast fullgildir félagsmenn GV hafa keppnisrétt í meistaramóti GV þar með taldir félgasmenn sem eru féalgar í öðrum klúbbum.
Þátttakendur í meistaramót GV velja sér einn löglegan flokk sem þeir hafa keppnisrétt til í
og spili eingöngu í honum.
skráning á golf.is og í skála sími 4812363

  05.07.2012

Opna Ölgerðarmótið laugardaginn 30. júní nk

  27.06.2012

18 holu opið mót keppt verður í 3.flokkum

Höggleikur án forgjafar

punktakeppni m/forgj í karlafolkki

punktakeppni m/forgjöf í kvennaflokki

Veitt verða verðlaun fyrir 3 bestu skorin í hverjum flokki auk nándarverðlauna á par 3. holum.

Rástímar frá kl. 08:30 til kl. 14:00

keppnisgjald 4,000,- Félagsmenn GV greiða 2,500,-

skráning á golf.is og í golfskála sími 4812363

Jónsmessumót GV föstudaginn 22. júní kl. 19:00 mæting kl. 18:30

  20.06.2012
Jónsmessumót GV  föstudaginn 22.júní
12 holu snærisleikur
mæting kl. 18:30 og allir hefja leik kl. 19:00
Verðlaun ???
mótsgjald 2,500  grillaðir hamborgarar að leik loknum
 
skráning á golf.is og í skála sími 4812363

Byrjendanámskeið í golf 13-14 og 15 júní kennari Einar Gunnarsson PGA kennari

  11.06.2012
Byrjendanámskeið í golfi dagana 13-14- og 15 júní  Einar Gunnarsson PGA kennari verður með námskeiðið
kennt verður frá kl. 17:30 - 19:00
Verð kr. 8,000,-  kráning í Goflskála eða í  síma 4812363
 
lágmarksfjöldi nemenda 6

Eimskipsmótaröðin (2) Egils Gull móinu er lokið

  10.06.2012
Úrslit
Kvennaflokkur:
 
1.Berglind Björnsdóttir GR 221 högg
2.Sunna Víðisdóttir      GR 222 högg
3.Signý Arnórsdóttir     GK 224 högg
 
Sunna Víðisdóttir setti nýtt vallarmet er hún lék þriðja hringinn á 67 höggum.
Fyrra vallarmetið átti Ragnhildur Sigurðardóttir sem hún setti árið 2003 er hún lék hringinn 68 höggum.
 
Karlaflokkur:
1.Þórður Rafn Gissurarson       GR    209 högg
2.Hlynur Geir Hjartarson          GOS  210 högg
3.Haraldur Franklín Magnússon  GR 211 högg

Axel Ó útslit

  04.06.2012
1.sæti  Karl Harlads og Júlíus Hallgríms             59.högg nettó
2.sæti  Sveinbjörn Óðinss og Baldvin Þór           60. högg nettó
3.sæti Þórður Hallgríms og Hallgrímur Þóðrðar   63.högg nettó
 
Nándarverðlaun
 
2.hola Gunnar Geir Gústafsson  2,28 m
7.hola Brynjar Karl Óskarsson    2,13 m
14.hola Gunnar Þór Guðjónss    0,78 m
17.hola Gunnar Geir Gústafsson 2,03 m

Nýlegar fréttir

  Vilt þú vinna golfferð fyrir fjóra til Vestmannaeyja?

    13.06.2018

  Golfvöllur Vestmannaeyja hefur sjaldan verið í betra standi og ætlar að gefa fjórum heppnum einstaklingum ferð til Eyja að spila golf. Innifalið er: 18 holur fyrir fjóra og ferð fram og til baka með Herjólfi.

  Eina sem þú þarft að gera er að deila þessu með vinum þínum og ,,tagga´´ draumahollið sem þú vilt spila með. 
  Dregið verður þann 25. júní n.k.
  Hver vill ekki spila á þeim velli sem stærsta mót sumarsins fer fram...Íslandsmótið í höggleik...
  ​https://golf.is/vestmannaeyjavollur-er-klar-i-slaginn-fyrir-islandsmotid/

  Sjómannamót Ísfélags Vestmannaeyja

    30.05.2018

  Bíll fyrir holu í höggi á 12. braut

  Golfhermirinn kominn í gagnið

    20.11.2017

  Eins og félagsmenn vita hefur golfgreiningartækið Trackman verið tekið í notkun hjá okkur í GV. Tækið mun gefa okkur tækifæri á mun öflugra vetrarstarfi bæði fyrir afrekskylfingana okkar sem og hinn almenna félagsmann. Kylfingar geta ýmist keypt sér kennslu í Trackman, nýtt tækið til að æfa eða leikið einhverja 35 golfvalla sem eru í herminum. Skráning í tækið fer fram hér á heimasíðu GV undir flipanum "Golfhermir GV". Endilega skoðið þetta umhverfi og ef einhverjar spurningar vakna þá getið þið haft samband við Einar Gunnarsson golfkennara GV í síma 894-2502

  Eldri Fréttir