Fréttir

Eimskip Open mótinu hefur verið frestað, ný dags. auglýst síðar

  11.05.2012

Eimskip Open laugardaginn 12.maí

  09.05.2012
18.holu texas cramble
verðlaun fyrir 3.bestu pörin auk nándarverðlauna
ræst út frá kl. 09:00
skráning á golf.is og í síma 4812363
mótsgjald 4,000,- félagsmenn GV  3,000,-
 

Golfferð til Eyja nk, laugardag 5.maí

  02.05.2012

Allar upplýsingar um ferðin er í síma 846 5985.

Frábært nýtt golfmót!

  30.04.2012
Á morgun 1. maí hefst nýtt golfmót sem er 4x9 holur. Þetta fyrirkomulag ætti að vera mjög skemmtilegt og spennandi.
 
Upplýsingar um mótið:

Vinnudagur 1.maí frá kl. 09:00 til kl 13:00

  25.04.2012
Árlegur vinnudagur GV verður haldinn 1.maí frá kl. 09:00 til kl. 13:00
Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta vel, margar hendur vinna létt verk.
stjórn GV

Öldungadeild GV fundur 1.maí kl. 20:00

  25.04.2012
Fundur hjá Öldungadeild GV 1. maí kl 20:00  í Golfskálanum
kynnt verður starfsemi sumarsins.
Félagsmenn GV  fæddir 1957 og fyrr eru hvattir til að mæta.
 
Stjórn öldungadeildar GV
 

Félagsfundur GV þriðjudaginn 24.apríl kl. 20:00 í golfskála

  16.04.2012
Félagsfundur hjá GV verður haldinn 24. þriðjudaginn 24.apríl í golfskálanum.
 
Farið verður yfir starfsemi GV í ár.
 
Mótamál-vallarmál- kynningar-og fræðslumál og önnur starfsemi GV
 
í lokin verður farið yfir stöðuna í Skotlandsferð félaga í GV í maí nk.
 
Stjórn GV

Vinnudagar GV 19.apríl og 1.maí milli kl. 09:00 og 13:00

  16.04.2012
Vinnudagar golfara
 
19.apríl (sumardaginn fyrsta)  og aftur  þriðjudaginn 1.maí 
 
frá kl. 09:00 til kl. 13:00  báða dagana.
 
Golfarar mætum vel og undirbúum völlinn fyrir sumarið. laga glompur, hreinsa tjarnir ,
mála skála  og snirta umhverfi golfvallar.
Margar hendur vinna létt verk
Kveðja
Stjórn GV

Vinnudagur! Duglegir mæta, hinir verða heima!

  16.04.2012
Jæja félagar, þá stendur til að koma vellinum okkar undan vetrinum. Taka net úr glompum, taka til í glompum, hreinsa grjót, mála og ýmislegt annað skemmtilegt.
 
Fyrri vinnudagurinn er sumardagurinn fyrsti (fimmtudagurinn 19.apríl) klukkan 09:00-13:00
Sá seinni er þriðjudagurinn 1. maí, 09:00-13:00
 
Kaffi á könnunni ef þér verður kalt.
 
Verum dugleg og mætum.
 
GV

Fyrsta mót ársins.

  04.04.2012
Þá er komið að fyrsta móti ársins. Hið árlega páskamót GV mun fara fram 10:30 sunnudaginn 8.apríl (páskadag). Um er að ræða 12 holu punktamót, ræst út á öllum teigum klukan 10:30.
 
Verð 1.500 krónur.

Flottar aðstæður í Eyjum.

  03.04.2012
Örlygur Helgi Grímsson, vallarstjóri, hefur tilkynnt að það verði opnað á sumargrín í dag, þriðjudag.
Skv. Ölla eru grínin að koma vel undan vetri og völlurinn að verða grænn.
 
Starfmenn vallarins vilja minna kylfinga á að hafa með sér golfgafla til þess að laga boltaför á flötum.
 
Nú er bara að taka fram settið og byrja sumarið!

Bændaglíma laugardaginn 15.okt

  11.10.2011
Bændaglíma
Laugardaginn 15.okt nk  
Valið verður í lið kl. 14:00 og allir hefja leik kl. 14.30
Leiknar verða 12 holur í holukeppni  og eru þrír vinningar í boði fyrir hvern leik.
Að leik loknum þjóna þeir sem eru í tapliðinu sigurvegurum til borðs.
Bændur sem eru gamlir refir úr fótboltanum ætla að mæta kl 12:00 og hita upp yfir leik
Liverpool –Man Utd
öðrum keppendum er velkomið að fylgjast með bænum hita upp (eða bara horfa á leikinn líka)
Verð í mót    3,500,-
Skráning á golf.is og í skála s: 4812363

Bændaglíma GV fer fram 15.okt nk

  21.09.2011

Fyrirtækjakeppni GV laugardaginn 10. sept

  09.09.2011
Þar sem Vestmannaeyjahlaup og fyrirtækjakeppni skarast og margir hafa áhuga á að taka þátt í báðum viðburðum hefur verið ákveðið að fresta fyrirtækjakeppni golfklúbbs Vestmannaeyja þannig að mæting er kl. 13.30 og ræst út af öllum teigum kl. 14.00.  Þeir sem vilja hefja leik á áður auglýstum tíma er það heimilt og eru þeir beðnir um að hafa samband við Elsu Valgeirsdóttur í síma 4812363 eða á golf@eyjar.is

Tilkynning vegna fyrirtækjamótsins sem fer fram á morgun laugardag.

  09.09.2011
Vegna Vestmanneyjahlaupsins hefur verið ákveðið að færa rástíma. Mæting er í mótið 13:30 og ræst út klukkan 14:00. Það eru einhver fyrirtæki sem verða að hefja leik klukkan 12:00 og munu þau halda sig við upphaflegt plan.
 
Þá er bara óskandi að sem flestir komi úr hlaupinu og inn á golfvöll. Munið bara að fara í sturtu á undan.
 
GV

Opna Íslandsbankamótið sunnudaginn 4.sept

  31.08.2011
18 holu opið mót.
Keppnisfyrikomulag. Höggleikur og punktakeppni.
Verðlaun fyrir 3 best skorin í báðum flokkum auk nándarverðlauna.
Rástímar frá kl. 09:00
Verð í mót kr. 4,000,-
Gull og platínum vildarvinir Íslandsbanka greiða 3,000,- sem og þeir félagsmenn GV sem skrá sig fyrir föstudaginn 2.sept.
skráning á golf.is og í skála síma 4812363
hámarksforgjöf gefin 24 kk og 28 kvk, enginn vinnur til verðlauna í báðum flokkum.
 

Sveitakeppni eldri kylfinga úrslit 1. deild karlar.

  28.08.2011
Klúbbur 3. umferð Klúbbur
GSG Leikur um 7. sætið GKG
FjórmenningurStig.Úrslit.Stig.Fjórmenningur
Guðmundur Einarsson   Tómas Jónsson
Arnór Guðmundsson08/71Sighvatur Dýri Guðmundsson
     
Tvímenningur   Tvímenningur
Erlingur Jónsson12/00Kjartan Guðjónsson
Helgi Hólm11/00Stefán Sigfús Stefánsson
Einar Heiðarsson03/21Gunnar Árnason
Skafti Þórisson01/01Sigurður Ásgeir Ólafsson
 3Alls2 
     
Sveitakeppni eldri kylfinga - 2011
Klúbbur 3. umferð Klúbbur
 Leikur um 5. sætið GS
FjórmenningurStig.Úrslit.Stig.Fjórmenningur
Már Hinriksson   Sigurður Albertsson
Stefán Gunnarsson01/01Jón Ólafur Jónsson
     
Tvímenningur   Tvímenningur
Guðjón Snæbjörnsson119 hola0Ingvar Ingvarsson
Ólafur Jónsson04/31Sigfús Axfjörð Sigfússon
Guðmundur E Hallsteinsson12/10Elías Kristjánsson
Þorsteinn Þorsteinsson16/40Þorsteinn Geirharðsson
 3Alls2 
     
Sveitakeppni eldri kylfinga - 2011
Klúbbur 3. umferð Klúbbur
NK Leikur um 3. sætið GK
FjórmenningurStig.Úrslit.Stig.Fjórmenningur
Eggert Eggertsson   Guðjón Sveinsson
Þráinn Rósmundsson1200Ómar Kristjánsson
     
Tvímenningur   Tvímenningur
Jóhann Reynisson16/50Tryggvi Þór Tryggvason
Friðþjófur Helgason15/30Þórhallur Sigurðsson
Jónatan Ólafsson05/31Magnús Hjörleifsson
Sævar Egilsson0,50/00,5Axel Þórir Alfreðsson
 3,5Alls1,5 
     
Sveitakeppni eldri kylfinga - 2011
Klúbbur 3. umferð Klúbbur
GA Úrslitaleikur GR
FjórmenningurStig.Úrslit.Stig.Fjórmenningur
Bjarni Ásmundsson   Hans Óskar Iseban
Sigurður H. Ringsted03/21Óskar Sæmundsson
     
Tvímenningur   Tvímenningur
Viðar Þorsteinsson14/30Jón Haukur Guðlaugsson
Haraldur Júlíusson07/51Sigurður Hafsteinsson
Björgvin Þorsteinsson02/11Rúnar Gíslason
Þórhallur Pálsson0,50/00,5Sæmundur Pálsson
 1,5Alls3,5 

Sveitakeppni eldri kylfinga úrslit 1. deild kvenna.

  28.08.2011
Klúbbur 3. umferð Klúbbur
GKJ Leikur um 7. sætið NK
FjórmenningurStig.Úrslit.Stig.Fjórmenningur
Margrét Óskarsdóttir   Þuríður Halldórsdóttir
Elín Rósa Guðmundsdóttir15/60Oddný Rósa Halldórsdóttir
     
Tvímenningur   Tvímenningur
Rut Marsibil Héðinsdóttir13/10Þyrí Valdimarsdóttir
Þuríður Pétursdóttir07/61Ágústa Dúa Jónsdóttir
 2Alls1 
     
Sveitakeppni eldri kylfinga - 2011
Klúbbur 3. umferð Klúbbur
GO Leikur um 5. sætið 
FjórmenningurStig.Úrslit.Stig.Fjórmenningur
Erla Pétursdóttir   Þuríður Jónsdóttir
Hlíf Hansen18/60Soffía Björnsdóttir
     
Tvímenningur   Tvímenningur
Sif Haraldsdóttir12/00Kristín Þorvaldsdóttir
Hulda Hallgrímsdóttir02/41Kristín Guðmundsdóttir
 2Alls1 
     
Sveitakeppni eldri kylfinga - 2011
Klúbbur 3. umferð Klúbbur
GKG Leikur um 3. sætið GK
FjórmenningurStig.Úrslit.Stig.Fjórmenningur
Ólöf Ásgeirsdóttir   Kristjana Aradóttir
Steinunn Björk Eggertsdóttir13/20Margrét Berg Theodórsdóttir
     
Tvímenningur   Tvímenningur
Jónína Pálsdóttir0,50/00,5Helga Gunnarsdóttir
María M. Guðnadóttir18/70Sigrún M. Ragnarsdóttir
 2,5Alls0,5 
     
Sveitakeppni eldri kylfinga - 2011
Klúbbur 3. umferð Klúbbur
GR Úrslitaleikur GS
FjórmenningurStig.Úrslit.Stig.Fjórmenningur
Jóhanna Bárðardóttir   Helga Sveinsdóttir
Stefanía M. Jónsdóttir0,50/00,5Ólafía Sigurbergsdóttir
     
Tvímenningur   Tvímenningur
Steinunn Sæmundsdóttir15/30Magdalena Sirrý Þórisdóttir
Guðrún Garðars110/80Elín Gunnarsdóttir
 2,5Alls0,5 

Sveitakeppni eldri kylfinga úrslit 2. deild karlar.

  28.08.2011
Klúbbur 3. umferð Klúbbur
GVS Leikur um 7. sætið GL
FjórmenningurStig.Úrslit.Stig.Fjórmenningur
Jón Ingi Baldvinsson   Steinn Mar Helgason
Kristinn Ástvaldsson06/51Sigurður Grétar Davíðsson
     
Tvímenningur   Tvímenningur
Andrés Ágúst Guðmundsson04/31Björn Bergmann Þórhallsson
Jón Páll Sigurjónsson03/11Haukur Þórisson
Hallberg Svavarsson04/31Reynir Þorsteinsson
Skúli Bjarnason01/01Þórður Elíasson
 0Alls5 
Sveitakeppni eldri kylfinga - 2011
Klúbbur 3. umferð Klúbbur
GKJ Leikur um 5. sætið GB
FjórmenningurStig.Úrslit.Stig.Fjórmenningur
Birgir Guðbjörnsson   Bergsveinn Símonarson
Walter Hjartarson14/30Ingvi Hrafn Jónsson
     
Tvímenningur   Tvímenningur
Bragi Jónsson 02/11Ingvi Árnason
Páll Ásmundsson13/20Hjörtur Árnason
Sigurður Waage13/10Jón E. Árnason
Kjartan Ólafsson14/30Sigþór Óskarsson
 4Alls1 
Sveitakeppni eldri kylfinga - 2011
Klúbbur 3. umferð Klúbbur
GF Leikur um 3. sætið GOS
FjórmenningurStig.Úrslit.Stig.Fjórmenningur
Birgir Björgvinsson   Sigurður Reynir Óttarsson
Hannes Ragnarsson01/01Viðar Bjarnason
     
Tvímenningur   Tvímenningur
Helgi Guðmundsson019 hola1Jón Gíslason
Jens Þórisson11/00Jens Uwe Friðriksson
Jónas Ragnarsson15/30Vilhjálmur Þór Pálsson
Pétur Skarphéðinsson05/41Bárður Guðmundarson
 2Alls3 
Sveitakeppni eldri kylfinga - 2011
Klúbbur 3. umferð Klúbbur
GV Úrslitaleikur GO
FjórmenningurStig.Úrslit.Stig.Fjórmenningur
Bergur Sigmundsson   Bergþór Rúnar Ólafsson
Sigurður Gðmundsson119 hola0Kristján Kristjánsson
     
Tvímenningur   Tvímenningur
Magnús Þórarinsson12/40Ragnar Gíslason
Sigurður Þór Sveinsson15/40Guðlaugur Reynir Jóhannnsson
Stefán Sævar Guðjónsson0,50/00,5Eggert Ísfeld Rannveigarson
Ásbjörn Garðarsson02/11Jóhann Ríkarðsson
 3,5Alls1,5 

Sveitakeppni eldrikylfinga ráshópar 1. d. karlar sunnudag

  27.08.2011
Klúbbur 3. umferð Klúbbur
GSG Leikur um 7. sætið GKG
FjórmenningurStig.Úrslit.Stig.Fjórmenningur
Guðmundur Einarsson   Tómas Jónsson
Arnór Guðmundsson00/00Sighvatur Dýri Guðmundsson
     
Tvímenningur   Tvímenningur
Erlingur Jónsson00/00Kjartan Guðjónsson
Helgi Hólm00/00Stefán Sigfús Stefánsson
Einar Heiðarsson00/00Gunnar Árnason
Skafti Þórisson00/00Sigurður Ásgeir Ólafsson
 0Alls0 
     
Sveitakeppni eldri kylfinga - 2011
Klúbbur 3. umferð Klúbbur
 Leikur um 5. sætið GS
FjórmenningurStig.Úrslit.Stig.Fjórmenningur
Már Hinriksson   Sigurður Albertsson
Stefán Gunnarsson00/00Jón Ólafur Jónsson
     
Tvímenningur   Tvímenningur
Guðjón Snæbjörnsson00/00Ingvar Ingvarsson
Ólafur Jónsson00/00Sigfús Axfjörð Sigfússon
Guðmundur E Hallsteinsson00/00Elías Kristjánsson
Þorsteinn Þorsteinsson00/00Þorsteinn Geirharðsson
 0Alls0 
     
Sveitakeppni eldri kylfinga - 2011
Klúbbur 3. umferð Klúbbur
NK Leikur um 3. sætið GK
FjórmenningurStig.Úrslit.Stig.Fjórmenningur
Eggert Eggertsson   Guðjón Sveinsson
Þráinn Rósmundsson00/00Ómar Kristjánsson
     
Tvímenningur   Tvímenningur
Jóhann Reynisson00/00Tryggvi Þór Tryggvason
Friðþjófur Helgason00/00Þórhallur Sigurðsson
Jónatan Ólafsson00/00Magnús Hjörleifsson
Sævar Egilsson00/00Axel Þórir Alfreðsson
 0Alls0 
     
Sveitakeppni eldri kylfinga - 2011
Klúbbur 3. umferð Klúbbur
GA Úrslitaleikur GR
FjórmenningurStig.Úrslit.Stig.Fjórmenningur
Bjarni Ásmundsson   Hans Óskar Iseban
Sigurður H. Ringsted00/00Óskar Sæmundsson
     
Tvímenningur   Tvímenningur
Viðar Þorsteinsson00/00Jón Haukur Guðlaugsson
Haraldur Júlíusson00/00Sigurður Hafsteinsson
Björgvin Þorsteinsson00/00Rúnar Gíslason
Þórhallur Pálsson00/00Sæmundur Pálsson

Nýlegar fréttir

  Golfhermirinn kominn í gagnið

    20.11.2017

  Eins og félagsmenn vita hefur golfgreiningartækið Trackman verið tekið í notkun hjá okkur í GV. Tækið mun gefa okkur tækifæri á mun öflugra vetrarstarfi bæði fyrir afrekskylfingana okkar sem og hinn almenna félagsmann. Kylfingar geta ýmist keypt sér kennslu í Trackman, nýtt tækið til að æfa eða leikið einhverja 35 golfvalla sem eru í herminum. Skráning í tækið fer fram hér á heimasíðu GV undir flipanum "Golfhermir GV". Endilega skoðið þetta umhverfi og ef einhverjar spurningar vakna þá getið þið haft samband við Einar Gunnarsson golfkennara GV í síma 894-2502

  Opin vika fyrir börn og unglinga í Eyjum

    22.05.2017

  Golfklúbbur Vestmannaeyja ætlar að bjóða öllum börnum á grunnskólaaldri á æfingar í fyrstu viku sumarstarfsins. Opnu æfingarnar verða 6. júní, 7. júní og 8. júní. Við munum kynna íþróttina fyrir þeim sem vilja ásamt því að vera með leiki og þrautir sem tengjast golfi. Strax í kjölfarið hefjast svo hefðbundnar æfingar og golfmót sem verða fyrir alla aldurshópa barna og unglinga í sumar. Nánari tímasetningar á æfingum í opnu vikunni munu verað aðgengilegar hér á vefsíðunni og á facebook síðu Golfklúbbs Vestmannaeyja.

  Vinnudagur á vellinum!

    29.04.2017

  Mánudaginn 1. maí verður vinnudagur á golfellinum. Byrjað verður kl. 09.30 og stefnt að því að vinna fram í hádegi. Mæting í golfskála kl. 09.30 og eru félagsmenn hvattir til að mæta. Golfvöllur er lokaður á vinnudegi.

  Eldri Fréttir