Fréttir

Golfvöllurinn fær frábæra umfjöllun í áströlskum fjölmiðli.

  03.08.2011
Í sumar kom til okkar áströlsk netsjónvarpsstöð. Þeir flakka um allan heim og skoða fallega golfvelli. Umfjöllun þeirra um golfvöll Vestmannaeyja er nú komin á netið.  Það er ekki hægt að segja annað en að við séum að fá frábæra umfjöllun. Ekki skemmir áströlsku-kunnátta Helga Braga og Kalla Haralds!
 
Hægt er að skoða umfjöllunina hér.
 

Frestun á Fyrirækjakeppni GV

  19.07.2011
Af óðviðráðanlegum ástæðum verður Fyrirtækjakeppni GV frestað um óákveðinn tíma, ný dagsetning auglýst síðar. 
 
Mótanefnd GV

Fyrirtækjakeppni GV laugardaginn 23.júlí nk

  18.07.2011
Keppnisfyrirkomulag: Texas scramble með forgjöf. Tveir saman í liði fyrir hvert fyrirtæki, samanlögð forgjöf deilt með 4.
 
Verðlaun: Glæsileg verðlaun m.a. frá Icelandair fyrir þrjú bestu skorin/pörin auk nándarverðlauna á par 3 holum. 
 
Dagskrá:
11.30 Súpa og ráshópar kynntir
12.00 Leikur hefst á öllum brautum
17:00 Verðlaunaafhending og grillaðir hamborgarar
 
Verð pr lið (2. keppendur) kr. 16.000, innifalið er ofangreint, keppnisgjald og matur.
 
Nú er auðvelt að koma til Eyja að morgni og fara seinnipart fyrir þá sem búa á fastalandinu.
 
Völlurinn í Herjólfsdal er að vanda í góðu ástandi.
Forsvarsmenn fyrirtækja að sjálfsögðu boðnir velkomnir í kaffi meðan á leik stendur.
 
Skráning í Golfskálanum S. 4812363 eða á golf@eyjar.is. Nánari upplýsingar veitir Elsa Valgeirsdóttir, framkvæmdastjóri GV.

Meistaramót GV fyrsti hringur felldur niður, völlurinn óleikhæfur vegna bleytu

  13.07.2011
Meistaramót GV
Golfvöllurinn er óleikhæfur vegna aðkomuvatns og spáð er áframhaldandi úrkomu, því hefur verið ákveðið að fella niður fyrsta hringinn í meistaramóti GV.
Leiknar verða  54 holur í stað 72.
Á morgun fimmtudag hefst leikur kl. 15.00 röðun flokka  verður  eins og fram kemur hér að neðan.
Félagsmenn ath að enn er hægt að skrá sig í mótið.
Miðvikudag
 
Konur
Meistarafl.
3.& 4.flokkur
2.flokkur
1.flokkur
Fimmtudag
Konur
1.flokkur
Meistarafl.
3.& 4.flokkur
Öldungafl
2.flokkur
Föstudag
Konur
Öldungafl.
2.flokkur
1.flokkur
Meistarafl.
3.& 4.flokkur
Laugardag
Konur
3.& 4.flokkur
Öldungafl.
2.flokkur
1.flokkur
Meistarafl.
 
 
 
 
Mótanefnd GV
 
 
 
 
 

Volare /Bjarnaborg sunnudaginn 10. júlí

  06.07.2011
18 holu opið mót
Keppnisfyrirkomulag höggleikur án forgjafar og punktakeppni
Verðlaun í hvorum flokki eru gjafabréf frá Volare og Bjarnaborg
 
1.sæti gjafabréf að verðmæti 50,000,-
2.sæti gjafabréf að verðmæti 25,000,-
3 sæti gjafabréf að verðmæti 10,000,-
Nándarverðlaun fyrir næstur holu á flöt á  2-12 og 17 holum.
verði fjöldi kvenna 10 eða fleiri verða einn kvennaflokkur, punktakeppni sömu verðlaun og í hinum flokkunum
annars verða veitt verðlaun fyrir flesta punkta kvenna  gjafabréf að verðmæti 50,000,- Volare/Bjarnaborg
rástímar verða frá kl. 09:00
Verð í mót kr. 4,000,-
skráning á golf.is og í skála sími 4812363
Enginn vinnur til verðlauna í fleirum en einum flokki
hámarksforgjöf gefin  kk  24  og kvk 28

Jónsmessumót GV laugardaginn 25.júní kl. 20:00

  21.06.2011
Jónsmessumót GV fer fram laugardaginn 25. júní
12 holu snærisleikur mæting kl. 19.30 og allir hefja leik á sama tíma kl. 20:00
verð í mót og snarl að leik loknum  kr.  4.500,- félagsmenn GV sem skrá sig fyrir kl. 13:00 föstudaginn 24.júní
greiða kr. 3,000,-
skráning á golf.is og í skála sími 4812363
 
mótið var áður auglýst föstudaginn 24.júní en þar sem mikið er um að vera á föstudagskvöldið hér í Eyjum ss
leikur ÍBV og Stjörnunnar sem fram fer kl. 20:00 á Hásteinsvelli hefur verið ákveðið að halda mótið laugardgaskvöldið 25.júní

Net-Hampiðjan 17.júní nk

  08.06.2011

18 holu opið mót
Höggleikur og punktakeppni.

Vegleg verðlaun fyrir 3. betu skorin í hvorum flokki
Nándarverðlaun á 2-7-12 og 17 holum (næstur holu á flöt)

Rástímar frá kl. 9:30 til 12:30
Verð í mót kr. 4.000,-
skráning á golf.is og í skála sími 4812363
Enginn vinnur til verðlauna í fleirum en einum flokki.

Hámarksforgjöf gefin kk 24 kvk 28

ICELANDAIR Volcano open!

  20.05.2011
Skráning í mótið gengur frábærlega og allt útlit fyrir að uppselt verði í mótið, enn eitt árið. Í ár var ákveðið að lækka hámarksfjölda þátttakenda. Mótið er orðið fast í sessi sem eitt glæsilegasta golfmót ársins á Íslandi.Þeir sem ætla að vera með eru hvattir til að skrá sig sem fyrst á golf@eyjar.is eða í síma 481-2363.  

Eimskip Open úrslit

  16.05.2011
Leikið var í tveimur flokkum Punktakeppni og höggleikur án forgjafar
 
Punktakeppni:
1.sæti   Helgi Bragason  GV  34 punktar
2.sæti   Þórir Gíslason    GK  34 punktar
3.sæti   Arnsteinn Ingi Jóhannesson GV 33 punktar
 
Höggleikur:
1.sæti   Rúnar Þór Karlsson  GV  73 högg
2.sæti   Bjarki Ómarsson       GV  75 högg
3.sæti   Júlíus Hallgrímsson GV  76 högg
 
Nándarverðlaun
  2.flöt  Sigurjón Pálsson  3,95 m
14.flöt  Skúli Bjarnason  GVS  1,48 m
17.flöt   Hjörleifur Þórðarson GV 2,36 m

Vinnudagur miðvikud. 11.maí frá kl. 17.30 Félagsfundur og kynning á golfreglum og siðum fimmtud. 12.maí kl.20:00

  10.05.2011
Miðvikudagur 11.maí frá kl. 17:30
Hreinsaðar verða tjarnir og borið á skála og önnur hreinsun á velli.
Kylfingar mætum vel því margar hendur vinna skila góðu verki.
 
Fimmtudagur 12.maí kl. 20:00
Félagsfundur:  farið yfir mótaskrá, vinavallasamninga og aðra starfsemi GV

Klúbbakeppni Kiwanis/ Oddfellow og Akóges

  10.05.2011
Mætin kl. 10:30  allir hefja leik á sama tíma um 11:00
Súpa og brauð að leik loknum
Mótsgjald 4,500,-
Félagsmenn GV sem taka þátt í  opna Eimskipamótinu og klúbbakeppni Kiwanis/ Oddfellow og Akóges greiða 5,000,- fyrir þátttöku í báðum mótunum.
 

Opna Eimskipamótið

  10.05.2011
Laugardaginn 14.maí
18 holu punktakeppni og höggleikur án forgjafar
verðlaun veitt fyrir 3.bestu skorin í hvorum flokki auk nándarverðlauna.
Mótið hefst kl: 8:30  hámarksforgjöf gefin  kk 24 og kvk 28
Keppandi getur ekki unnið  til verðlauna í báðum flokkum.
Skráning á golf.is og í skála sími 4812363
 
Félagsmenn GV sem taka þátt í bæði klúbbakeppni Kiwanis/ Oddfellow/ Akóges og Eimskipamótinu
greiða samtals 5,000,- fyrir bæði mótin.

Úrslit í Innanfélagsmóti 5.maí 2011

  06.05.2011
1.sæti   Jón Árni Ólafsson      20 punktar
2.sæti   Óðinn Kristjánsson   17 punktar
3.sæti   Elís Jónsson              16 punktar
 
6 voru jafnir Elíasi á 16 punktum en Elías var
með flesta punkta af þessum  6  á  3.síðustu holunum.

Vinavallasamningar

  04.05.2011
Hér fyrir neðan má sjá golfvelli sem við erum með samstarfssamning við. Félagar í GV geta fengið afslætti á eftirtalda velli.

Æfingatafla barna og unglinga, Almenn golfkennsla

  03.05.2011
Nú er Karl Haraldsson tekinn til starfa hjá GV. Munu æfingar hefjast hjá yngri kynslóðinni á mánudaginn 9. Maí.
Einnig mun Karl bjóða upp almenna kennslu. Einkakennslu, kvennanámskeið og byrjendanámskeið.
Endilega hafið sambandi í síma 698-1475 eða 481-2363
Æfingatafla:
Árgangur 99,00,01 :
Þriðjudagur   16:00 – 17:30
Fimmtudagur            16:00 – 17:30          
Sunnudaga 17:00 – 19:00
 
Árgangur 97-98:
Mánudagar   15:30-17:00
Miðvikudagar 16:30 – 18:00
Föstudagar    14:00- 16:00
 
Árgangur 96 og 95:
Þriðjudagar  14:30 –16:00
Miðvikudagar            15:00 – 16:30
Fimmtudagar            14:30- 16:00
 
Stúlkur:
Mánudagar   17:00 – 18:30
Þriðjudagar   17:30 – 19:00
Sunnudaga 15:00 – 17:00
Ath: Æfingataflan er með fyrirvara um breytingar, gildir frá 9.maí – 3.júní
 

Innanfélagsmót

  02.05.2011
Fimmtudaginn  5.maí  9. holu innanfélagsmót

Páskamót GV laugardaginn 23.apríl

  18.04.2011
Laugardaginn 23.apríl
 
18 holur á sumarflötum
Höggleikur með forgjöf
Verðlaun fyrir 3.bestu skorin
Nándarverðlaun á 2.og 12
Rástímar frá kl. 09:00 til 12:00
Verð í mót 3,000,- félagsmenn GV greiða 2,000,-
Skárning á golf.is og í skála

Vinnukvöld 19.apríl kl.17:00

  15.04.2011
Ágætu félagar í GV
Vinnukvöld þriðjudaginn 19.apríl kl. 17:00 mæting við áhaldahús GV
 
Ýmislegt þarf að undirbúa á vellinum til að koma honum í leikhæft ástand sem fyrst , fjarlægja þarf nætur af flötum og glompum, kantskera og raka glopur, fjarlægja rusl ofl.
 
mætum vel margar hendur vinna létt verk.
 
stjórn GV

Icelandair VOLCANO 2011

  03.03.2011

Dagskrá Icelandair Volcano Open 2011.

Vestmannaeyjum 30. júní – 3. júlí.

Fimmtudagur 30. júní.

Upphitunar/Æfingahringur fyrir þá sem vilja.

 

Föstudagur 1. júlí.

Kl. 10.00, Fyrri ráshópur ræstur út.

Kl. 18.00, Seinni ráshópur ræstur út.

 

Laugardagur 2. júlí

Kl. 08.00, Fyrri ráshópur ræstur út.

Kl. 13.30, Seinni ráshópur ræstur út.

Kl. 20.00, lokahóf, sjávarréttahlaðborð og verðlaunaafhending.

 

Sunnudagur 3. júlí. 

Kveðjuhringur fyrir þá sem vilja.

 


Verð 20.000 Isl. kr pr. mann.

Hjónagjald kr. 35.000. 


Greiða þarf staðfestingargjald  fyrir 15. a maí.

Fréttabréf GV

  06.02.2011
 
 Fréttabréf GV vegna árgjalda 2011
 
 

Nýlegar fréttir

  Vilt þú vinna golfferð fyrir fjóra til Vestmannaeyja?

    13.06.2018

  Golfvöllur Vestmannaeyja hefur sjaldan verið í betra standi og ætlar að gefa fjórum heppnum einstaklingum ferð til Eyja að spila golf. Innifalið er: 18 holur fyrir fjóra og ferð fram og til baka með Herjólfi.

  Eina sem þú þarft að gera er að deila þessu með vinum þínum og ,,tagga´´ draumahollið sem þú vilt spila með. 
  Dregið verður þann 25. júní n.k.
  Hver vill ekki spila á þeim velli sem stærsta mót sumarsins fer fram...Íslandsmótið í höggleik...
  ​https://golf.is/vestmannaeyjavollur-er-klar-i-slaginn-fyrir-islandsmotid/

  Sjómannamót Ísfélags Vestmannaeyja

    30.05.2018

  Bíll fyrir holu í höggi á 12. braut

  Golfhermirinn kominn í gagnið

    20.11.2017

  Eins og félagsmenn vita hefur golfgreiningartækið Trackman verið tekið í notkun hjá okkur í GV. Tækið mun gefa okkur tækifæri á mun öflugra vetrarstarfi bæði fyrir afrekskylfingana okkar sem og hinn almenna félagsmann. Kylfingar geta ýmist keypt sér kennslu í Trackman, nýtt tækið til að æfa eða leikið einhverja 35 golfvalla sem eru í herminum. Skráning í tækið fer fram hér á heimasíðu GV undir flipanum "Golfhermir GV". Endilega skoðið þetta umhverfi og ef einhverjar spurningar vakna þá getið þið haft samband við Einar Gunnarsson golfkennara GV í síma 894-2502

  Eldri Fréttir