Barna- og afreksnefnd 2017-2018

Barna- og unglinganefndin sér einnig um afreksmál hjá Golfklúbbi Vestmannaeyja. Nefndin er skipuð eftirfarandi einstaklingum:

Gunnar Geir Gústafssson

Hermann Ingi Long

Birgitta Karen Guðjónsdóttir

Örlygur Helgi Grímsson

Rúnar Þór Karlsson

Lind Hrafnsdóttir