Boltavél

Seldir eru boltapeningar í skála yfir sumartímann til að nota í boltavélina. Yfir vetrarmánuðina er sala boltapeninga ekki í gangi, kylfingar geta þó notað skýlið en þeim er heimilt að tína bolta af svæðinu og slá út. Boltavélin verður gangsett í vor :-)