Golfhermir

Umgengnisreglur

ÞAÐ SKAL ÁVALLT VERA METNAÐUR ALLRA AÐ GANGA VEL UM INNIAÐSTÖÐUNA

 • Tökum tillit til annarra og göngum hljóðlega um
 • Yfirhafnir á að setja í fatahengi í anddyri (ekki á stólana í setustofunni)
 • Allir skulu vera í tandurhreinum skóm, golfskór með stálgöddum eru með öllu óheimilir
 • Neysla matar og drykkjar er einungis heimil í veitingasal
 • Stranglega er bannað að vera undir áhrifum áfengis eða fíkniefna á svæðinu
 • Kylfur skulu vera hreinar
 • Vinsamlega snertið ekki hvíta tjaldið, höldum því hreinu
 • Óheimilt er að fara á bak við tjöldin
 • Einungis skal nota hreina golfbolta. Golfboltar í eigu klúbbsins eru til staðar í golfherminum
 • Ganga skal frá golfboltum og tíum þegar leik er lokið í golfherminum
 • Látum starfsfólk vita ef eitthvað er í ólagi
 • Panta í golfhermi