Opin mót

Í sumar verður boðið upp á fjölda opinna golfmóta fyrir hinn almenna kylfing. Er tilvalið að skella sér út í Eyjar og taka þátt í skemmtilegum mótum á frábærum velli!

Framundan í opnum mótum hjá GV

25. maí - Böddabitamótið
31. maí - Sjómannamót Ísfélags Vestmannaeyja

8. júní - Holukeppni GV (undankeppni)
15. júní - Árgangamót
22. júní - Jónsmessumót
29. júní - 2Þ Open

5. - 6. júlí - Icelandair Volcano Open
18. - 20. júlí - Íslandsmót eldri kylfinga

17. ágúst - Hjóna og parakeppni GV

Skráning í öll mót hjá GV er á golf.is