Um Skýlið

Æfingaskýli GV var tekið í notkun sumarið 2014. Sex mottur eru í skýlinu og þrjár hurðar sem opnast ýmist sjálfvirkt eða með handafli. Skýlið nýtist afar vel fyrir starfsemi GV og þá sérstaklega yfir vetrarmánuðina. Fjórir kastarar eru á skýlinu sem gera okkur kleift að slá þó skollið sé á myrkur. Yfir vetrarmánuðina fara fram skipulegar æfingar og er þá skýlið lokað fyrir almenna kylfinga. Se