Verðlaun

a) 10 ára og yngri

Allir fá viðurkenningar

 

 

b)11-12 ára

Lið vinni til verðlauna

Einstaklingar geta unnið til verðlauna í einstaklingsgreinum

Fyrst við 11 ára aldur er leyfilegt að krýna Íslandsameistara, einstakling eða lið.

 

 

c)13-19 ára

Lið vinnur til verðlauna

Einstklingar vinni til verðlauna

 

 

d) Óæskilegt er að veita börnum og yngri unglingum stórviðurkenningar ss. Íþróttamaður félags, bæjar, héraðs, landshluta eða sérsambands.

 

 

e) Verðlaunaveitingar á vegum Golfklúbbs Vestmannaeyja skulu vera  í anda þess sem fram kemur hér að framan.