Fyrirtækjakeppni GV verður haldin laugardaginn 20.seot nk

 Keppnisfyrirkomulag:  Texas scramble með forgjöf. Tveir saman í liði fyrir hvert fyrirtæki, samanlögð forgjöf deilt með 3. Lið fær ekki hærri samanlagða forgjöf en forgjöf lægri spolarans er.
Hámarksforgjöf veitt í mótinu er  hjá konum  28  og körlum  24.
Glæsileg verðlaun m.a. frá Icelandair fyrir þrjú bestu skorin/liðin  auk nándarverðlauna á par 3 holum.
Dagskrá:
09:45 Mæting, kaffi og ráshópar kynntir.
10:00 Leikur hefst á öllum brautum.
14:30 Verðlaunaafhending, súpa og brauð.
Verð pr lið (2.keppendur)  kr.  18.000,  innifalið ofangreint, keppnisgjald og súpa.
Völlurinn í Herjólfsdal er að vanda í góðu ástandi. Fyrirhugað er að leika nýja 15.flöt í fyrsta skipti í mótinu.
Forsvarsmenn fyrirtækja boðnir velkomnir í kaffi á meðan á leik stendur.
Skráning í Golfskálanum  S 4812363 og  8932363  nánari upplýsingar veitir Elsa Valgeirsd S  8932363