top of page
Styrktaraðilar Golfklúbbs Vestmannaeyja

Ísfélag hf.
Ísfélag hf. var stofnað árið 1901 og er elsta starfandi hlutafélag landsins. Félagið gerir út fjögur uppsjávarskip, einn frystitogara, tvö bolfiskskip og einn krókabát.

Íslandsbanki
Íslandsbanki er alhliða banki sem leggur áherslu á að koma til móts við þarfir viðskiptavina sinna og á sér langa sögu sem nær aftur til ársins 1875.
bottom of page