SAGA MEISTARAMÓTS GV
Meistaramót GV hefur verið haldið í öll þau ár frá því að klúbburinn var stofnaður eða síðan 1939. Fyrst var aðeins leikið í karlaflokki en árið 1943 var fyrsta árið sem keppt var í kvennaflokki. Var það gert í 2 ár, en svo tekið hlé á kvennaflokknum til ársins 1968.
Í karlaflokki á Örlygur Helgi Grímsson flesta titla eða 15. Í kvennaflokki á Jakobína Guðlaugsdóttir flesta titla eða 22 talsins. Lægsta skor sem meistaramótið hefur unnist á eru 271 högg eða 9 högg undir pari vallar.
Kristófer Tjörvi Einarsson setti það met árið 2024 (65, 70, 69, 67).
VESTMANNAEYJAMEISTARAR KARLA
2024 - Kristófer Tjörvi Einarsson
2023 - Sigurbergur Sveinsson
2022 - Örlygur Helgi Grímsson
2021 - Örlygur Helgi Grímsson
2020 - Rúnar Þór Karlsson
2019 - Lárus Garðar Long
2018 - Daníel Ingi Sigurjónsson
2017 - Örlygur Helgi Grímsson
2016 - Gunnar Geir Gústafsson
2015 - Örlygur Helgi Grímsson
2014 - Örlygur Helgi Grímsson
2013 - Örlygur Helgi Grímsson
2012 - Örlygur Helgi Grímsson
2011 - Örlygur Helgi Grímsson
2010 - Hallgrímur Júlíusson
2009 - Örlygur Helgi Grímsson
2008 - Örlygur Helgi Grímsson
2007 - Gunnar Geir Gústafsson
2006 - Örlygur Helgi Grímsson
2005 - Örlygur Helgi Grímsson
2004 - Örlygur Helgi Grímsson
2003 - Júlíus Hallgrímsson
2002 - Örlygur Helgi Grímsson
2001 - Júlíus Hallgrímsson
2000 - Júlíus Hallgrímsson
1999 - Örlygur Helgi Grímsson
1998 - Júlíus Hallgrímsson
1997 - Júlíus Hallgrímsson
1996 - Þorsteinn Hallgrímsson
1995 - Þorsteinn Hallgrímsson
1994 - Þorsteinn Hallgrímsson
1993 - Þorsteinn Hallgrímsson
1992 - Haraldur Júlíusson
1991 - Haraldur Júlíusson
1990 - Júlíus Hallgrímsson
1989 - Sindri Óskarsson
1988 - Gylfi Garðarsson
1987 - Hjalti Pálmason
1986 - Þorsteinn Hallgrímsson
1985 - Ingi Sigurðsson
1984 - Gylfi Garðarsson
1983 - Gylfi Garðarsson
1982 - Gylfi Garðarsson
1981 - Sigbjörn Óskarsson
1980 - Elvar Skarphéðinsson
1979 - Gylfi Garðarsson
1978 - Haraldur Júlíusson
1977 - Haraldur Júlíusson
1976 - Haraldur Júlíusson
1975 - Guðmundur Þórarinsson
1974 - Haraldur Júlíusson
1973 - Atli Aðalsteinsson
1972 - Atli Aðalsteinsson
1971 - Haraldur Júlíusson
1970 - Atli Aðalsteinsson
1969 - Haraldur Júlíusson
1968 - Atli Aðalsteinsson
1967 - Haraldur Júlíusson
1966 - Sveinn Ársælsson
1965 - Sveinn Ársælsson
1964 - Sveinn Ársælsson
1963 - Lárus Ársælsson
1962 - Lárus Ársælsson
1961 - Sveinn Ársælsson
1960 - Sveinn Ársælsson
1959 - Leifur Ársælsson
1958 - Sveinn Ársælsson
1957 - Sveinn Ársælsson
1956 - Sveinn Ársælsson
1955 - Sveinn Ársælsson
1954 - Sveinn Ársælsson
1953 - Sveinn Ársælsson
1952 - Sveinn Ársælsson
1951 - Jóhann Vilmundarson
1950 - Sveinn Ársælsson
1949 - Óli Kristinsson
1948 - Sveinn Ársælsson
1947 - Lárus Ársælsson
1946 - Lárus Ársælsson
1945 - Guðlaugur Gíslason
1944 - Hinrik Jónsson
1943 - Guðlaugur Gíslason
1942 - Guðlaugur Gíslason
1941 - Einar Guttormsson
1940 - Jón Ólafsson
1939 - Guðlaugur Gíslason
VESTMANNAEYJAMEISTARAR KVENNA
2024 - Sóley Óskarsdóttir
2023 - Sigríður Lára Garðarsdóttir
2022 - Katrín Harðardóttir
2021 - Katrín Harðardóttir
2020 - Thelma Sveinsdóttir
2019 - Thelma Sveinsdóttir
2018 - Elsa Valgeirsdóttir
2017 - Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir
2016 - Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir
2015 - Katrín Harðardóttir
2014 - Sara Jóhannsdóttir
2013 - Katrín Harðardóttir
2012 - Katrín Harðardóttir
2011 - Katrín Herta Hafsteinsdóttir
2010 - Katrín Lovísa Magnúsdóttir
2009 - Sigríður Lára Garðarsdóttir
2008 - Katrín Lovísa Magnúsdóttir
2007 - Katrín Magnúsdóttir
2006 - Katrín Magnúsdóttir
2005 - Katrín Magnúsdóttir
2004 - Erla Adolfsdóttir
2003 - Erla Adolfsdóttir
2002 - Erla Adolfsdóttir
2001 - Erla Adolfsdóttir
2000 - Erla Adolfsdóttir
1999 - Jakobína Guðlaugsdóttir
1998 - Jakobína Guðlaugsdóttir
1997 - Kolbrún Sól Ingólfsdóttir
1996 - Kolbrún Sól Ingólfsdóttir
1995 - Jakobína Guðlaugsdóttir
1994 - Jakobína Guðlaugsdóttir
1993 - Jakobína Guðlaugsdóttir
1992 - Sjöfn Guðjónsdóttir
1991 - Sjöfn Guðjónsdóttir
1990 - Jakobína Guðlaugsdóttir
1989 - Jakobína Guðlaugsdóttir
1988 - Jakobína Guðlaugsdóttir
1987 - Sjöfn Guðjónsdóttir
1986 - Sjöfn Guðjónsdóttir
1985 - Jakobína Guðlaugsdóttir
1984 - Ekki keppt
1983 - Sjöfn Guðjónsdóttir
1982 - Jakobína Guðlaugsdóttir
1981 - Jakobína Guðlaugsdóttir
1980 - Jakobína Guðlaugsdóttir
1979 - Jakobína Guðlaugsdóttir
1978 - Jakobína Guðlaugsdóttir
1977 - Jakobína Guðlaugsdóttir
1976 - Jakobína Guðlaugsdóttir
1975 - Sigurbjörg Guðnadóttir
1974 - Jakobína Guðlaugsdóttir
1973 - Jakobína Guðlaugsdóttir
1972 - Jakobína Guðlaugsdóttir
1971 - Jakobína Guðlaugsdóttir
1970 - Jakobína Guðlaugsdóttir
1969 - Jakobína Guðlaugsdóttir
1968 - Bergþóra Þórðardóttir
1944 - Unnur Magnúsdóttir
1943 - Unnur Magnúsdóttir