top of page
Search

Kristófer Tjörvi og Sóley klúbbmeistarar

Writer's picture: Rúnar Gauti GunnarssonRúnar Gauti Gunnarsson

Meistaramóti GV lauk síðastliðinn laugardag. Í heildina tóku 69 kylfingar þátt í mismunandi flokkum.

Í meistaraflokki kvenna bar Sóley Óskarsdóttir sigur úr býtum en hún lék hringina 4 á 79, 85, 86 og 85 höggum. Vann hún þar með afgerandi sigur á Katrínu Harðardóttir sem endaði í 2. sæti.

Skor Sóleyjar og Katrínar
Skor Sóleyjar og Katrínar

Í karlaflokki sigraði Kristófer Tjörvi Einarsson með yfirburðum en hann bætti um leið mótsmetið um 8 högg. Hringina fjóra lék hann á 65, 70, 69 og 67 höggum, samtals 9 undir pari. Í öðru sæti var Lárus Garðar Long á +1 og í því þriðja var Örlygur Helgi Grímsson á +6.

Skor Kristófers Tjörva Einarssonar.
Skor Kristófers Tjörva Einarssonar.

Kristófer Tjörvi Einarsson
Kristófer Tjörvi Einarsson

Sóley Óskarsdóttir
Sóley Óskarsdóttir

4 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


+354-481-2363

©2025 by gvgolf.

bottom of page