top of page
Search
Writer's pictureRúnar Gauti Gunnarsson

Jólakveðja frá Golfklúbbi Vestmannaeyja

Golfklúbbur Vestmannaeyjar vill senda félagsmönnum jóla og áramótakveðju

Við viljum þakka fyrir samverustundirnar á árinu 2024

Einnig viljum við koma á þakklæti til allra sjálfboðaliða sem aðstoðu golfklúbbin á árinu

Stefnt er að hafa aðalfund GV 30.janúar og verður boðað til hans formlega samkvæmt lögum félagsins

Viljum minna á að það er opið í félagsrými GV alla daga frá 08:00 – 22:00. Tímabókannir eru á gvgolf.is

 

 

Stjórn Golfklúbbs Vestmannaeyja



28 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page